NO LEFTOVER Nordic/Baltic Culinary Arts:

Netnámskeið og fagefni fyrir leiðbeinendur og kennara í fullorðinsfræðslu 

Matreiðsluhættir, og sérstaklega norræn/baltnesk matargerð, eiga sér mjög gamla áhugaverða sögu, hefðir, uppskriftir og aðferðir; og matreiðslulist samtímans felur í sér þessar gömlu hefðir. Í þessu verkefni erum við að reyna að halda til haga gamalli þekkingu innan matargerðar, um leið og við viljum sýna hvernig hægt er að nýta þessa þekkingu og reynslu til þess að vera sjálfbær. Við þessu efni sem er að finna, sýnum við líka hvernig  hægt er að þróa áhugaverða diska og rétti sem byggja á matarhefðum samstarfslandanna. Við höfum einnig tekið saman efni þar sem við erum að fjalla um geymsluhætti, leiðir til sjálfbærni og hvernig hægt er að draga úr matarsóun. Í efninu er einnig að finna áhugaverð myndbönd, texta, uppskriftir og góð ráð sem ættu að nýtast vel þeim sem efnið höfðar til. 

∞ FYRIRVARI: Vinsamlega hafðu í huga að stór hluti af efninu sem hér er að finna, er á ensku. Við höfum samt reynt að þýða " orð fyrir orð "  margar af kennslubókunum og þær eru á þokkalegri íslensku. En eins og við vitum þá er ennþá fremur takmarkað hvað hægt er að láta þýðingarkerfi, eins og Google,  vinna með okkar ástkæra tungumál. Mörg myndböndin með þó með íslensku tali og texta enda unnin og tekin upp hér heima.  

 

Viltu vita meira ?

Access the website also on your mobile device, using this QR code!